17.12.2008 | 13:17
Lækkun stýrivaxta vegna efnahagslægðar!
Bankastjórn Seðlabanka Tékklands hefur lækkað stýrivexti sína vegna efnahagslægðar sem nú ríkir, líkt og fjölmargir aðrir Seðlabankar hafa gert, víða um heim.
Hvernig erum við hér á heimskautsbaug lútum ekki sömu lögmálum? Allstaðar annars staðar er verið að lækka stýrivexti og allir sérfræðingar hafa verið að búast við þessum lækkunum.
Eru þessir menn um víða veröld bara vitleysingar? Kunna þeir ekkert að stjórna peningamálum og hagkerfum?
Eða eru það við sem eru vitleysingarnir?
Mig grunar það!
Kv,
Steini
Stýrivextir lækkaðir í Tékklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini segir frá!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.